Vínlandssetrið Leifsbúð

Vínlandssetrið Leifsbúð er spennandi áfangastaður fyrir unga sem aldna, þar sem sögum af landafundum Eiríks rauða og Leifs heppna Eiríkssonar Á Grænlandi, Kanada og í Bandaríkjunum, eru gerð skil í nýrri sýningu sem samanstendur af myndverkum níu þekkra íslenskra myndlistarmanna.

Þú ferðast um söguna með hljóðleiðsögn og skoðar um leið töfraheim sýningarinnar.

Að sýningu lokinni getur verið gott að fá sér einhverja næringu eða gott kaffi á neðri hæðinni.

Sími 434 1441, netfang info (hjá) vinlandssetur.is

Opið alla daga frá 10 – 16
Vetraropnun auglýst sérstaklega.

Verð:
Aðgangur að sýningu: 12500 krónur.
Frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.

Sértilboð fyrir ferðaskrifstofur og hópa.  Vinsamlegast hafið samband með góðum fyrirvara.  Hægt er að fá leiðsögn fyrir hópa utan venjulegs opnunartíma.